Fundargerð 137. þingi, 52. fundi, boðaður 2009-08-17 15:00, stóð 15:00:37 til 15:49:28 gert 18 8:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

52. FUNDUR

mánudaginn 17. ágúst,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að 14. ágúst sl.hefði Bjarkey Gunnarsdóttir tekið sæti Þuríðar Backman, 5. þm. Norðaust.


Tilkynning um skipan starfshóps um Evrópumál.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf frá formanni utanríkismálanefndar Alþingis um að nefndin hefði skipað sérstakan starfshóp um Evrópumál í samræmi við nefndarálit meiri hluta nefndarinnar um tillögu til þingsályktunar um aðildarumsókn að Evrópusambandinu.


Tilkynning um úrsögn úr þingflokki.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Forseti las bréf frá Þráni Bertelssyni þar sem hann tilkynnti úrsögn sína úr þingflokki Borgarahreyfingarinnar.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Niðurstaða fjárlaganefndar í Icesave-málinu.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Gjaldfellingarákvæði Icesave-samninganna.

[15:11]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Fyrirgreiðsla í bönkum -- spekileki.

[15:17]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Icesave-samkomulagið.

[15:26]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Yfirstjórn fyrirtækja.

[15:33]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Árni Johnsen.

[15:40]

Útbýting þingskjala:


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 2. umr.

Frv. efh.- og skattn, 165. mál (vörugjöld á matvæli). --- Þskj. 314.

[15:40]

Hlusta | Horfa

[15:46]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 15:49.

---------------